Þitt virði

“Almenn ánægja var með umfjöllun þeirra meðal foreldra, nemenda og starfsfólks skólans. Umfjöllunin var bæði fræðileg og áhugaverð. Þær náðu vel til fundargesta og gáfu hagnýt ráð.”


/  Hilmar Már Arason, Skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar /

 

“Frábært námskeið sem allir foreldrar þyrftu að fara á. Þetta hjálpaði mér þvílíkt með minn dreng, við vorum búin að reyna ýmsar aðferðir en ekkert hefur virkað svona vel áður.”

/ Sigrún, móðir 13 ára drengs  /

 

“Við vorum mjög ánægð með námskeiðið og finnum mikinn mun á syni okkar eftir að við fórum nýta okkur það sem við lærðum á námskeiðinu.”

/  Foreldrar, reykjavík  /

Námskeiðið var skemmtilegt og vel skipulagt. Inntak námskeiðsins var mjög skýrt, fróðlegt og innihaldsríkt. Námskeið af þessu tagi er mjög þarft í hröðum heimi og gagnast vel fyrir foreldra og þá sem koma að málefnum barna og ungmenna.
— Ester Guðlaugsdóttir, félagsráðgjafi