Þitt virði- Ráðgjöf og fræðsla

 

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félagsfræðingur og Lovísa María Emilsdóttir félagsráðgjafi standa fyrir námskeiðum um tölvu- og skjánotkun barna og unglinga. Einnig starfa þær sem samskipta- og einstaklingsráðgjafar en þær eru báðar með stofu á Ránargötu 18 í Reykjavík.